Ketó-low carb

5.900 kr | morgun- hádegis- og kvöldverður | snarl |

Ketósu mataræði er hátt í hollri fitu og góðum prótínum en lágt í kolvetnamagni.  Það er hannað til að halda blóðsykri og insúlíni stöðugu og getur verið meðferðarmataræði sem virkar einkar vel til þyngdarstjórnunar og sem meðferð og/eða forvörn við að halda ýmsum langvinnum sjúkdómum í skefjum s.s. sykursýki, offitu og bólgutengdum sjúkdómum.

Ketó mataræði kennir frumum líkamans að brenna fitu sem orku og er þannig frábær leið til að ná tökum á þyngdinni.

Flokkur:

Lýsing

Ketósu mataræði er hátt í hollri fitu og góðum prótínum en lágt í kolvetnamagni.  Það er hannað til að halda blóðsykri og insúlíni stöðugu og getur verið meðferðarmataræði sem virkar einkar vel til þyngdarstjórnunar og sem meðferð og/eða forvörn við að halda ýmsum langvinnum sjúkdómum í skefjum s.s. sykursýki, offitu og bólgutengdum sjúkdómum.

Ketó mataræði kennir frumum líkamans að brenna fitu sem orku og er þannig frábær leið til að ná tökum á þyngdinni.