Sólskinssafi fyrir 2.

4 gular papríkur
2 appelsínur
1 mangó
1 sítróna

1. Afhýðið appelsínu, mangó og sítrónu.
2. Takið papríkurnar í sundur, ekki er nauðsynlegt að fjarlægja kjarna.
3. Setjið appelsín,sítrónu og papríku ígegnum safapressu.
4. Setjið mangó í blandara, hellið safanum af mangónum yfir og blandið vel.
5. Hellið yfir klaka og njótið