Safar & hreinsun

Stundum duga engin vettlingatök og þú þarft á góðri hreinsun að halda. Þú getur náð nýju og betra jafnvægi með því að taka nokkurra daga safakúr. Við mælum með 3-5 dögum í einu. Veldu þá hreinsun sem hentar þér. Við bjóðum upp á 3 gerðir. Sú litríka inniheldur 6 ávaxta- og grænmetissafa ásamt möndlumjólk. Sú græna er fyrir lengra komna og inniheldur eingöngu græna safa. 50/50 er góð trefjarík hreinsun og inniheldur morgungraut og súpu ásamt 4 grænum drykkjum. Allir pakkar eru tilbúnir klukkan 11:00 á morgnana. Til að fá pokann sendan heim þarf að panta fyrir kl 9 á morgnana

Showing all 3 results