Hulk fyrir 2,

2 handfylli spínat
2 handfylli klettasalat (má sleppa)
1/2 handfylli steinselja
1/2 mangó
1 lítið grænt epli
1 þumall engifer

1. Setjið allt laufgrænmetið í blandara.
2. Afhýðið mangó og bætið 1/2 mangó í blandarann.
3. Skerið eplilð í fjóra hluta, fjarlægið innsta kjarna og setjið eplið í blandarann asamt engiferrótinni.
4. Fyllið blandarann með klaka og vatni.
5. Blandið vel saman og njótið.